Þjónustumiðstöð

Hvernig mun Brexit hafa áhrif á myPOS og starfsemi þess, bæði í Bretlandi og innan ESB/EES?

 • myPOS hefur fylgst náið með allri þróun varðandi Brexit í langan tíma og hefur gert ráðstafanir fyrir allar mögulegar niðurstöður.

  Okkur langar að upplýsa þig um að sama hver útkoma fyrirhugaðs Brexit samnings verður, og sama hvort Brexit verður með eða án samnings, hvort tímalína Brexit verði endurskipulögð, eða jafnvel ný þjóðaratkvæðagreiðsla verði um Brexit, býst myPOS ekki við neinum truflunum á getu okkar til að þjóna viðskiptavinum okkar, bæði í Bretlandi og innan Evrópusambandsins.

  Við viljum líka gera þér grein fyrir því að við höfum gert allar nauðsynlegar ráðstafanir til að vernda viðskiptavini okkar og fyrirtæki þeirra ef gerast skyldi að Brexit verði án samnings.

  Við munum halda áfram að upplýsa þig næstu vikur og mánuði varðandi næstu skref þegar meiri upplýsingar varðandi Brexit koma í ljós. Enn og aftur, sama hver niðurstaðan verður hefur myPOS gert allar ráðstafanir til að veita alla þjónustu okkar til allra myPOS viðskiptavina án nokkurrar truflunar.

  Var þessi grein gagnleg?

  Þakka þér fyrir ábendingarnar!

  Þakka þér fyrir ábendingarnar!

  Sendu okkur ábendingar

Hafðu samband við okkur
Cookie

Veldu kökustillingu

2-3