Ómannaðar greiðslulausnir

Greiðsluvélar fyrir sölu-, bílastæða- og miðasölustaði

  • Tilvalið fyrir sjálfsafgreiðsluverkefni
  • Skemmdarheld og sterk hlíf
  • Margir tengingarmöguleikar
Ómannaðar greiðslulausnir
  • 0.00 ISK
    Mánaðargjöld
  • Án
    Leigusamningur
  • 1 ár
    Ókeypis ábyrgð
  • 60 dagar
    Endurgreiðslutrygging

Alhliða greiðsluvélar sem henta hvar sem er

Frá pöntun til greiðslu á einni sjálfsafgreiðsluvél! myPOS Kiosk er háþróaðasti meðlimur ómannaðra tækja okkar og er snjallt Android tæki sem gerir samþættingu verkefna þinna hnökralausa, hvort sem um er að ræða mat og drykk, gestrisni eða afþreyingu.

Helstu áþreifanlegu eiginleikar tækisins eru 23,8 tommu háskerpusnertiskjár með höggheldu gleri, Quad-Core örgjörva, thermal prentari með sjálfvirkum skera og úrvali kortalesara til að taka á móti hvers kyns rafrænum greiðslum frá viðskiptavinum þínum, auðveldlega og örugglega.

myPOS Kiosk býður upp á marga tengjanleikavalkosti í gegnum micro USB, RS323, RJ45 port o.s.frv. og auðveldar samskipti í gegnum Wi-Fi, Bluetooth og LAN. Punkturinn yfir i-ið er að tækið er á standi svo það getur staðið sjálft, þegar þörf krefur.

myPOS Integra er hannað eftir hæstu gæðastöðlum og býður upp á IP54 og IK08 staðla fyrir vörslu. Það gerir söluaðilum kleift að taka við greiðslum eftir hvers kyns leiðum, eins og með korti, snertilausar og NFC-greiðslur. Fyrirferðarlítil hönnun og fjöltengileiki gerir samþættingar auðveldar í þínu viðskiptalandslagi.

Þessi posavél fyrir sjálfsafgreiðslu er tilvalin fyrir þjónustusvæði utandyra og á henni er 4,3 tommu TFT litasnertiskjár og sýndarlyklaborð sem tryggir viðskiptavinum þínum notendavæna og þægilega greiðsluupplifun. myPOS Integra er útbúið lesara fyrir segulrönd, snjall- og snertilaus kort og kemur í sterkbyggðu, högg- og vatnsheldu hulstri.

myPOS Mini er í sérhönnuðu hulstri sem verndar tækið og auðveldar samþættingu og hnökralaus samskipti við móðurvélina (sjálfsali, söluturn o.s.frv.)

myPOS Mini er hannað eftir hæstu gæðastöðlum og gerir söluaðilum kleift að taka við hvers kyns færslum, þ.m.t. með kortum, snertilausum færslum og NFC-greiðslum. Tækinu fylgir nýjustu vottorðin í geiranum, þar á meðal PCI PTS 5.x sem uppfyllir allar greiðsluþarfir viðskiptavina þinna á einum stað.

Þessi ómönnuðu greiðslutæki eru tilvalin fyrir sjálfsafgreiðslustaði, eins og bensínstöðvar, bílastæðasvæði, söluturna, sjálfsala og miðasölukerfi.

Meira en bara posakerfi

Viðskiptavinir myPOS fá alhliða greiðslulausn sem gerir þeim kleift að færa fyrirtæki sín á næsta stig. Þú getur gert það sama.

Sem myPOS viðskiptavinur hefur þú hag af:

  • Ókeypis fyrirtækjareikningi og viðskiptadebetkorti frá Mastercard
  • Sérstökum IBAN-númerum í 14 mismunandi gjaldmiðlum
  • Aðgangi að fjölbreyttum myPOS farsímaöppum
  • Tafarlausu aðgengi að fjármagni hvar og hvenær sem er

Og það besta?

  • Engin mánaðarleg eða árleg þjónustugjöld
  • Ekkert uppsetningargjald til að taka við greiðslum á netinu
  • Full stjórn á útgjöldum fyrirtækisins
myPOS búnaður - þráðlaus kortalesari

Það sem viðskiptavinir okkar segja

Sýndarmiðlari

Við erum afar þakklát fyrir að hafa fundið myPOS. Starfsfólkið er samvinnufúst, vinnur hratt, er móttækilegt og verðið er sveigjanlegt. Án myPOS hefði varan okkar ekki geta orðið að veruleika.

Ástæður til að velja ómannaða greiðslulausn frá myPOS

Auðveld samþætting

Auðveld samþætting

Tilvalin fyrir sjálfsafgreiðsluumhverfi

Tilvalin fyrir sjálfsafgreiðsluumhverfi

Fyrirferðalítið og sterkt hulstur

Fyrirferðalítið og sterkt hulstur

Stafrænar kvittanir með textaskilaboðum eða tölvupósti

Stafrænar kvittanir með textaskilaboðum eða tölvupósti

Fjöltengileiki

Fjöltengileiki

Litaskjár

Litaskjár

Örgjörvi

Cortex-A7

Minni

256MB DDR + 128MB Flash

Kortalesarar

Tekur við kortum með segulrönd, snjallkortum, snertilausum kortum

Skjár

4,3 tommu TFT litaskjár, 480 x 272 pixlar, snertiskjár

Hljóðrauf

1 x hátalari, 1 x titrari

Lyklaborð

Sýndarlyklaborð á snertiskjánum

Hljóðrauf

WiFi (2.4GHz ) + RS232

Úttengi

1 x USB-tengi

Aflgjafi

5.0V DC, 2.0A (í gegnum USB)

L x B x H (mm)

140 x 122 x 73

Þyngd

491 gr

Umhverfismál

-20°C ~ 70°C (-4°F ~ 158°F) Ganghiti -30°C ~ 70°C (-22°F ~ 158°F) Geymsluhiti 5% ~ 95% Rakastig, án rakaþéttingar

Varsla

IP54 & IK08

Vottorð

PCI PTS 5.x, SRED I EMV L1 & L2; EMV Contactless L1; Visa payWave MasterCard payPass; American ExpressPay; MasterCard TQM Discover D-PAS; Interac_Flash L2 J/Speedy L2; CSEC; APCA UL; CE; FCC; Anatel; CCC; RoHs; IC

Örgjörvi

32-bit ARM11

Minni

192MB (128MB Flash, 64MB SDRAM)

Kortalesarar

Segulkortalesari: Track 1 / 2 / 3, tvíátta; Snjallkortalesari: EMV L1 & L2 vottað; Snertilaus kortalesari: MasterCard snertilaust og Visa payWave, ISO14443 Type A/B, Mifare®, Felica, NFC

Skjár

2,4 tommu TFT lita LCD, 320 x 240 pixlar

Rafhlaða

Li-ion rafhlaða, 1900mAh, 3,7 V

Lyklaborð

Snertitakki inntak; 10 tölulegir og 5 aðgerðatakkar

Hljóðrauf

Bluetooth 4.0 / Wi-Fi / SIM kort

Úttengi

1 micro USB; 1 RS232

Inntak

100 - 240V AC, 50 / 60 Hz, 0.2A

Úttak

5VDC, 1A

Prentari

Nei

Umhverfismál

0°C til 50°C (32°F til 122°F) ganghiti; 10% to 93% rakastig, án rakaþéttingar, -20°C til 70°C (-4°F til 158°F) geymsluhiti

Öryggi

PCI PTS 3.x certified; SRED

Vottorð

PCI PTS 3.x, SRED; EMV Contact L1 & L2; EMV Contactless L1; Visa payWave; Mastercard Contactless; JCB J/Speedy; Mastercard TQM; Visa Ready; Mastercard MPOS

Stýrikerfi

Android

Örgjörvi

32 bit Quad Core Cortex-A17, 1.8GHz

Minni

2GB DDR + 16GB eMMC, Micro SD kortarauf - allt að 128GB

Kortalesarar

Tekur við kortum með segulrönd, snjallkortum, snertilausum kortum

Thermal prentari

3” prentari með sjálfvirkum skera

Skjár

23,8” (1920 x 1080), rýmdarsnertiskjár, högghelt gler

Hljóðrauf

2 x hátalarar

Hljóðrauf

Wi-Fi; 4G LTE; Bluetooth; LAN

Úttengi

1 x Micro USB; 1 x RJ45; 1 x RS232; 1 x RJ11; RS485 hálf-tvíátta

L x B x H (mm)

965 x 389 x 175

Þyngd

13 kg

Vottorð

PCI PTS 5.x, SRED; EMV L1 & L2; EMV snertilaus L1; Visa payWave; MasterCard snertilaus; Discover D-PAS; American Expresspay; Interac Flash

Algengar spurningar

  • Sv: Virkar tækið fyrir fastar upphæðir?

    Sp: Já, þú getur sett fastar upphæðir eins og þér hentar. Hvort sem það eru sjálfsalar með mörgum vörum eða bílastæði með fasta inngangsupphæð, getur þú auðveldlega stillt og stjórnað upphæðunum.

  • Sv: Hvað gerist ef posinn týnist eða ef honum er stolið? Getur einhver skaðað fyrirtæki minn með honum?

    Sp: Ef tækið týnist eða því er stolið skaltu hafa samband við okkur eins fljótt og auðið er. Eini skaðinn sem hægt er að gera er að framkalla ákveðinn fjölda af færslum á IBAN-númerið þitt, sem seinna gæti þurft að gjaldfæra til baka (endurgreiða). Fyrirtæki þitt þyrfti að greiða færslugjöldin og það er eini skaðinn ef tækið týnist eða því er stolið.

  • Sv: Get ég úthlutað greiðslum úr posanum á bankareikninginn minn?

    Sp: Þú þarft ekki að eiga bankareikning til að nota myPOS. Allar greiðslur eru gerðar tafarlaust upp á þinn eigin myPOS fyrirtækjareikning. Þú getur millifært upphæðina seinna inn á hvaða bankareikning sem er eða notað Mastercard viðskiptakortið sem þú færð frá okkur til að stjórna útgjöldum.

  • Sv: Hversu lengi tekur það að fá tæki í hendurnar eftir pöntun?

    Sp: Tækin eru afhend í verslun okkar innan tveggja daga.
    Það gætu orðið tafir í skandinavísku löndunum þar sem það getur tekið allt að 5 virka daga að fá pantaða posa og/eða fylgihluti afhenta.

  • Sv: Hversu fljótt get ég séð hverja greiðslu inn á IBAN-númerið mitt eftir kaup?

    Sp: Strax. Þetta eru tafarlausar greiðslur. Ferlið tekur nokkrar sekúndur.

  • Sv: Hvernig get ég tekið við greiðslum frá viðskiptavinum með farsíma?

    Sp: Tækið notar NFC (e. Near Field Communication) til að taka við greiðslum. Hægt er að tengja öll kort og tæki (þ.á.m. farsíma með uppsettu rafrænu veski) fyrir greiðslur. Þú færir bara tækið með rafræna veskinu nær posanum.

Er allt klárt til að prófa ómönnuðu greiðslulausnina okkar?

Ómannaðar greiðslulausnir
2-3