Umbreytir fjárframlögum með reiðufjárlausum greiðslum

Greiðslulausnirnar okkar eru hannaðar til að einfalda gjafaferlið, hvort sem gjafirnar koma frá nærsamfélaginu eða eru stór fjárframlög frá góðgerðarsamtökum.

Frábært

myPOS Charities and Social services

Kvarðanleg verkfæri fyrir góðgerðarsamtök

Skapaðu fjárframlagsherferðir með verkfærum sem byggð eru til að styðja marga vettvanga og ná auðveldlega til fleiri gefenda.

Færanlegar greiðslulausnir

Tækin okkar eru létt og einföld í notkun og hjálpa þér að taka við fjárframlögum hvar sem þú ert.

Fjölbreyttar greiðsluleiðir

Gefðu gefendum sveigjanleika til að gefa eftir sínu höfði - snertilaust, með örgjörva og PIN-númeri, QR-kóðum eða stafrænum veskjum.

Gegnsæi sem þú getur treyst

Fylgstu með hverri færslu í rauntíma og tryggðu að hvert framlag skili sér, sem eflir traust stuðningsaðila þinna.

Einfaldar færslur fyrir hvert málefni

Gakktu til liðs við skráð góðgerðarsamtök og félagsþjónustu sem nota reiðufjárlausa tækni til að auðvelda fjárframlög, efla traust stuðningaðila og hámarka fjárframlög.

myPOS Charities and Social services poster
myPOS Charities and Social services poster

"Hjálpin er mikilvægari en nokkru sinni fyrr á erfiðistímum .Þess vegna hefur Menschen Helfen e.V. nýtt sér stafræna tækni til að eiga auðveldara með að ná til fólks."

Dr. Robert Roithmeier

Forstöðumaður Menschen Helfen e.V.

myPOS Charities and Social services poster
myPOS Charities and Social services poster

"Það er nauðsynlegt að nýta fjármálatæknina til að fólk geti gefið til góðgerðamála á fljótlegan og öruggan hátt. Við munum með ánægju sýna hvernig þetta er hægt með traustum samstarfsaðila eins og myPOS."

Maria Maniati

Framkvæmdastjóri SOS barnaþorpa á Grikklandi

Byggður fyrir góðgerðarsamtök af öllum stærðum

Hvort sem þú rekur líknarsamtök eða stóra stofnun þá höfum við lausnina fyrir þig.

myPOS Charities and Social services Accept donations myPOS Charities and Social services Accept donations

Taktu við fjárframlögum hvar sem er

Gerðu sjálfboðaliðum kleift að taka við fjárframlögum hvar sem er. Stilltu forákveðnar upphæðir til að gera fjárframlögin enn auðveldari.

myPOS Charities and Social services Expand reach myPOS Charities and Social services Expand reach

Náðu til fleiri á netinu

Sendu greiðslutengla í tölvupósti, spjalli eða á samfélagsmiðlum, sem leyfir stuðningsaðilum að gefa hvar sem þeir eru.

myPOS Charities and Social services Access funds myPOS Charities and Social services Access funds

Aðgengi samstundis á reikningnum

Hvert fjárframlag færist á reikninginn þinn á 3 sekúndum, sem gerir þér kleift að úthluta fé þangað sem þörfin er mest.

myPOS Charities and Social services Collection boxes myPOS Charities and Social services Collection boxes

Nútímavæðing söfnunarbaukanna

Innleiddu reiðufjárlausar greiðslur auðveldlega fyrir söfnunarbaukana þína, sem tryggir að hvert framlag er öruggt og gildir.

Áreiðanleg tæki fyrir hvern góðgerðarviðburð

Auðveldaðu söfnunina með léttum tækjum sem eru tilvalin fyrir viðburði og herferðir á ferðinni.

Vinsælt hjá góðgerðarsamtökum

myPOS Go 2

5,900 kr 2,900 kr

án VSK

  • Sjálfstæður færanlegur posi
  • Sendu kvittanir í tölvupósti og SMS
  • 1.000+ færslur með einni hleðslu
  • Engin þörf á að tengjast við snjallsíma
  • Engin mánaðargjöld eða skuldbindingar

myPOS Ultra

38,900 kr

án VSK

  • Ótrúlega öflugur Android posi með háhraðaprentara
  • AppMarket í tækinu til að bæta nýjum eiginleikum við það
  • 1.500+ færslur með einni hleðslu
  • Rennileg hönnun með breiðan snertiskjá
  • Engin mánaðargjöld eða skuldbindingar hér heldur

myPOS Go Combo

28,900 kr 20,900 kr

án VSK

  • Fjölhæfur posi með hleðslu- og prentarakví
  • Prentar kvittanir í kvínni
  • Lengdu notkunartímann með því að sameina 2 rafhlöður
  • Hægt að nota í verslun eða á ferðinni
  • Rétt giskað hjá þér - engin mánaðargjöld eða skuldbindingar

Náðu árangri eins og 250 000+ aðrir söluaðilar

A top partnership

Framúrskarandi!

Registered since the beginning of mypos,(2016) for my small retail business on the markets, never a problem, and maximum security.
The payment card is good, even abroad, and transfers are fast.
The payment terminal also dates from 2016 and has never had a problem.
Bravo MyPos

customer for 7 years

Framúrskarandi!

after 7 years as a customer of MyPos, I would not change them with anyone, always efficient service, PERFECT!!!

NEVER have I had a problem

Framúrskarandi!

I've used myPOS terminals for several years for my sales on markets, where portability is essential, NEVER have I had ANY problem with the terminals. Upgrading to newer models was quick and trouble-free. I've been recommending myPOS to other vendors for some years. HIGHLY RECOMMENDED.

Quick, easy and intuitive!

Framúrskarandi!

The device arrived quickly and the service, pre and post purchase, as well as in the onboarding process, was very good.

It has never been so easy to collect from my customers!

Framúrskarandi!

MyPOS has many ways to charge my customers, even sending a simple link with which the customer can pay comfortably through his bank app or whatever.
And on top of that, the collection fees I get charged are very low!

The best terminal

Framúrskarandi!

The best terminal I have used so far. It is super fast, reliable, never freezes, never thinks. I enter the amount and it's already withdrawn. Can't be compared to anything else on the market. Never a network problem because of the dedicated SIM card.

Highly recommended.

Framúrskarandi!

Highly recommended.
Very clear user interface as well as fast and friendly support. The devices we use are used in vehicles. Very robust and good network coverage.

Super service

Framúrskarandi!

Super service. Website and App very well done. Excellent and personal help desk where you get real, friendly and fast help. And all very affordable. Already 6 years in use. Always good

A top partnership

customer for 7 years

NEVER have I had a problem

Quick, easy and intuitive!

It has never been so easy to collect from my customers!

The best terminal

Highly recommended.

Super service

Gegnsæ verðskrá, engar skuldbindingar

Engin falin gjöld eða langtímasamningar - bara einföld verðskrá sem hentar málefni þínu, hvort sem það er stórt eða smátt.

Undir 1,500,000 kr

í mánaðarlegri kortaveltu

Fyrir samtök með litla kortaveltu bjóðum við upp á sveigjanlegt verð sem hentar þér best.

0 kr

Föst mánaðargjöld

Frá

1.69% + 50 kr

Á hverja færslu

Greiðsla að upphæð 10,000 kr þýðir að þú færð 9,781 kr á myPOS reikninginn þinn.

Yfir 1,500,000 kr

í mánaðarlegri kortaveltu

Sérstakur taxti fyrir góðgerðarsamtök með hærri fjárframlög, sem gefur þér kvarðanleikann sem þú þarft til að hámarka áhrif þín.

Sérsniðið tilboð

Fáðu tilboð sem er sérsniðið að rekstrarþörfum þínum.

Athugaðu að færslugjaldið okkar samanstendur af prósentuhlutfalli af upphæð færslunnar sem er mismunandi á milli greiðslumáta, og vægu föstu gjaldi. Skoðaðu verðskrána okkar hér.

myPOS Charities and Social services Get paid with your phone

Fáðu borgað með símanum

Breyttu símanum í kortalesara með myPOS Glass appinu, sem gerir þér kleift að taka við öruggum framlögum, hvar og hvenær sem er.

Frekari upplýsingar
myPOS Charities and Social services Accept payments online

Fjárframlög flutt á netið

Búðu til ókeypis fjárframlagssíðu fyrir samtökin þín. Deildu henni á vefsvæðinu þínu, samfélagsmiðlum eða skilaboðaforritum til að safna fjárframlögum á auðveldan hátt.

Frekari upplýsingar

Algengar spurningar

Spurningum þínum svarað

myPOS-tækið gerir þér kleift að taka við greiðslum með öllum helstu kortum áhyggjulaust. SIM-kortið sem fylgir með ókeypis tengist sjálfkrafa við áreiðanlegasta netkerfið. Hægt er að prenta út kvittanir eða senda í tölvupósti eða SMS, greiðslur eru gerðar tafarlaust og þú getur fylgst með öllum færslum í myPOS-appinu. myPOS-posarnir gera samtökunum þínum kleift að standa sig án vandræða.

Það getur tekið allt að þrjá daga fyrir tækið að koma til þín. Á meðan þú bíður geturðu fyllt út eyðublaðið á netinu til að sækja um myPOS-reikning á innan við fimm mínútum og starfsfólk okkar hjálpar þér að setja allt upp. Eftir staðfestingu er hægt að taka strax við greiðslum. Þú getur alltaf haft samband við þjónustuver okkar ef þú ert óviss um ferlið. Við erum hér til að aðstoða þig!

Fyrir sjálfboðaliða á ferðinni þá er myPOS Go 2 tilvalinn - fyrirferðarlítill, færanlegur og byggður fyrir skjót framlög í herferðum.

Þarftu að prenta út kvittanir? myPOS Go Combo inniheldur innbyggðan prentara og er tilvalinn fyrir fasta staði eins og góðgerðarviðburði eða fjárframlagsmiðstöðvar.

Fyrir stærri viðburði býður myPOS Ultra upp á fyrsta flokks upplifun með breiðum snertiskjá, innbyggðum prentara og fyrirtækisöppum fyrir auðvelda rakningu.

Það er einfalt og auðvelt að setja upp myPOS-reikninginn. Þú fyllir út eyðublað á netinu fyrir myPOS-reikningi á innan við fimm mínútum og ef þú þarft aðstoð getur starfsfólk okkar hjálpað þér að setja allt upp.

Hafðu samband við sölufulltrúa til að fá sérsniðið tilboð

Ef þú tekur við kortagreiðslum að upphæð yfir 1,500,000 kr í hverjum mánuði getum við gefið þér sérstakt verð á gjaldskránni og posum.

Cookie

Veldu kökustillingu