Auktu netsöluna þína með myPOS Checkout

Því við skiljum að netfyrirtækið þitt þarfnast öruggs kaupflæðis sem laðar viðskiptavinina að

Að byrja
myPOS Checkout intro background
myPOS Checkout intro plants left
myPOS Checkout intro plants right
myPOS Checkout intro laptop

Einföld og hnökralaus greiðsluaðferð fyrir netverslunina þína

myPOS Checkout er auðvelt og fljótlegt í uppsetningu og er tilvalin greiðslulausn fyrir netviðskiptin þín.

Checkout woman payment form
  • Þægileg greiðsluupplifun fyrir viðskiptavinina þína
  • uppgjör samstundis
  • Engin áskriftar- eða uppsetningargjöld
  • Afar öruggt ferli sem færir þér hugarró
  • Greiðsluviðtaka allan sólarhringinn
Checkout tablet form

Afar örugg og einföld netgreiðslugátt

myPOS Checkout einfaldar netgreiðslurnar þínar með því að stjórna öllu greiðsluferlinu frá stundinni sem viðskiptavinir þínir vilja kaupa af þér þar til kaupunum er lokið.

Viðskiptavinirnir þínir verða færðir á örugga síðu eða netgreiðslugátt sem hefur verið fullbyggð svo þeir geti greitt með kortinu sínu.

Þessi einfalda og notendavæna lausn er tilvalin fyrir netverslunina þína.

Sjáðu hvernig þetta virkar
Online shop

Áreiðanlegar körfulausnir fyrir netviðskipti

Settu netgreiðslurnar í ferli með auðveldri en öruggri körfusamþættingu. Öll API og viðbætur eru sérstaklega byggð með netviðskiptin þín í huga.

Þar sem þú vinnur með vinsælustu körfum heims þarftu ekki að hafa áhyggjur af öryggi eða flóknum samþættingum. Við höfum unnið alla erfiðisvinnuna fyrir þig!

Skoðaðu HVERNIG

Hefðu sölu á netinu, ókeypis

Forðastu falinn kostnað og borgaðu aðeins lágt færslugjald þegar þú selur vöru!

0 ISK/mánuði

Enginn uppsetningarkostnaður eða mánaðargjöld

1.50% + 35 ISK

fyrir hverja færslu

Neytendakort til notkunar innanlands og innan EES

1.50% + 35 ISK

fyrir hverja færslu

American Express

2.50% + 35 ISK

fyrir hverja færslu

Öll önnur neytenda- og viðskiptakort

2.90% + 35 ISK

fyrir hverja færslu

MO/TO greiðslur

Netgreiðslugjald + 0.5%

fyrir hverja færslu

* Athugaðu að fyrir fjargreiðslufærslur eru kort sem gefin eru út í Bretlandi ekki talin til EES-korta og er sett gjald á slíkar færslur út frá því.

Athugaðu að þessi tafla sýnir aðeins stutta úttekt á gjaldskránni okkar.
Til að sjá ítarlega sundurliðun á verðum og gjaldskrám skaltu smella hér.

Settu afgreiðslukerfið upp í þremur einföldum skrefum

  • Skráðu þig og auðkenndu þig

    Skráðu þig fyrir ókeypis myPOS reikningi og farðu í gegnum fljótlegt auðkenningarferli á netinu svo við vitum að þetta sért þú

  • Samþættu afgreiðsluna okkar

    Í gegnum tilbúið API eða hugbúnaðarþróunarsett með aðstoð frá starfsfólkinu okkar, eða með notkun samþættingar með tengiskyni með körfuviðbótunum okkar

  • Byrjaðu að taka við greiðslum

    Bjóddu viðskiptavinum þínum upp á lýtalaust afgreiðsluferli og auktu hagnaðinn

Fullnýttu netsöluna þína með myPOS Checkout

Prófaðu, það eru engin mánaðargjöld!