Posi fyrir hvaða viðskipta tegund sem er frá myPOS

Hverjum posa fylgir:

  • Tafarlaus útgreiðsla af viðteknu fé allan sólarhringinn,
  • Ókeypis viðskiptareikningur í mörgum gjaldmiðlum,
  • Ókeypis Mastercard viðskiptakort.

Og meiri viðbótarþjónusta á myPOS reikningnum þínum.

Home Intro image

Hví að velja posa frá myPOS fyrir fyrirtækið þitt?

Nú á dögum þurfa öll lítil og meðalstór fyrirtæki að geta tekið við greiðslum með debet- og kreditkortum, hvort sem það er við búðarkassann eða á ferðinni.

Posarnir okkar tryggja það, og svo miklu meira! Þeir eru þráðlausir og geta tekið við öllum greiðsluaðferðum: snertilaust, segulrönd og Chip&Pin. Þetta þýðir að þú þarft aldrei að missa aftur af kortagreiðslu!

myPOS kortagreiðsluvélarnar eru sjálfstæðar og því þarf ekki að tengja þær við önnur tæki svo þær virki vel! Þær eru á viðráðanlegu verði og sniðnar að þörfum þínum og viðskiptavina þinna.

Sjálfstæður posi

Taktu við greiðslum í verslun eða á ferðinni

Ókeypis gagnasímkort

Fullur tengjanleiki við netið hvert sem viðskiptin taka þig

Allar greiðslugerðir

Taktu við snertilausum kortum, kortum með segulrönd og Chip&PIN

60 daga endurgreiðslutrygging

Plús ókeypis eins árs ábyrgð með möguleika á framlengingu

Taktu við öllum greiðsluaðferðum

  • Snertilaust
  • Örgjörvi og PIN
  • Segulrönd
  • QR greiðslur

Snertilausar greiðslur, Chip&PIN og greiðslur með segulrönd - myPOS posarnir taka við alls kyns greiðslum áreynslulaust.

home terminal showcase poster
home terminal showcase poster
home terminal showcase poster
home terminal showcase poster

Rúmlega 200 000 söluaðilar treysta okkur

Þú borgar aðeins þegar þú færð borgað

Engin mánaðargjöld eða leigusamningar!

Frá

5900.00 ISK

ein greiðsla
fyrir posann

0 ISK

Mánaðargjöld

1.69% + 7.50 ISK

Færslugjald

Á einföldu máli þýðir þetta að ef þú tekur við greiðslu upp á 100 ISK með innlendu neytendakorti færðu 90.81 ISK tafarlaust inn á myPOS reikninginn þinn. Engin mánaðargjöld, engar skuldbindingar og engar óvæntar uppákomur.

Sjá allt verð

Skoðaðu úrval okkar af greiðslukortavélum

myPOS Go 2
myPOS Go Combo
myPOS Go 2

myPOS Go 2

Fyrirferðarlítill posi

5900.00 ISK
myPOS Go Combo

myPOS Go Combo

Sjálfstæður posi með hleðslu- og prentarakví

28900.00 ISK
myPOS Pro
myPOS Pro

myPOS Pro

Við kynnum til sögunnar öflugasta Android posann okkar til þessa

38900.00 ISK
28900.00 ISK

myPOS Go 2

Fyrirferðarlítill posi

5900.00 ISK

myPOS Go Combo

Sjálfstæður posi með hleðslu- og prentarakví

28900.00 ISK

myPOS Go 2

Fyrirferðarlítill posi

5900.00 ISK

myPOS Go Combo

Sjálfstæður posi með hleðslu- og prentarakví

28900.00 ISK

myPOS Pro

Við kynnum til sögunnar öflugasta Android posann okkar til þessa

38900.00 ISK
28900.00 ISK

myPOS Pro

Við kynnum til sögunnar öflugasta Android posann okkar til þessa

38900.00 ISK
28900.00 ISK
Stærðarhlutföll og þyngd

136,6 x 67,6 x 21 mm
181,6gr. með rafhlöðu

myPOS Go 2
136,6 x 67,6 x 21 mm
181,6gr. með rafhlöðu

myPOS Go 2 prentarakví
162,8 x 88,9 x 77,6 mm
420 gr með rafhlöðu

136,6 x 67,6 x 21 mm
181,6gr. með rafhlöðu

myPOS Go 2
136,6 x 67,6 x 21 mm
181,6gr. með rafhlöðu

myPOS Go 2 prentarakví
162,8 x 88,9 x 77,6 mm
420 gr með rafhlöðu

212,6 × 79,1 × 51,9mm
427 gr með rafhlöðu

212,6 × 79,1 × 51,9mm
427 gr með rafhlöðu

OS

Linux

Linux

Linux

Linux

Android 10.0

Android öpp fyrir fyrirtækið þitt

Android 10.0

Android öpp fyrir fyrirtækið þitt

Skjár

2.4"

LCD-litaskjár með himnubirti

2.4"

LCD-litaskjár með himnubirti

2.4"

LCD-litaskjár með himnubirti

2.4"

LCD-litaskjár með himnubirti

5.5"

Háskerpusnertiskjár

5.5"

Háskerpusnertiskjár

Lyklaborð

Efnislegt

Efnislegt

Efnislegt

Efnislegt

Sýndar

Sýndar

Rafhlaða
Battery icon

1500mAh

3.7V

Battery icon
Go 2:

1500mAh

3.7V

Prentarakví

2600mAh

7.4V

Battery icon

1500mAh

3.7V

Battery icon
Go 2:

1500mAh

3.7V

Prentarakví

2600mAh

7.4V

Battery icon

5000mAh

3.8V

Battery icon

5000mAh

3.8V

Greiðslusamþykki

NFC
Örgjörvi og PIN
Segulrönd

NFC
Örgjörvi og PIN
Segulrönd

NFC
Örgjörvi og PIN
Segulrönd

NFC
Örgjörvi og PIN
Segulrönd

NFC
Örgjörvi og PIN
Segulrönd
QR

NFC
Örgjörvi og PIN
Segulrönd
QR

Tengigeta

Ókeypis gagnasímkort
GPRS
Wi-Fi

Ókeypis gagnasímkort
GPRS
Wi-Fi

Ókeypis gagnasímkort
GPRS

Ókeypis gagnasímkort
GPRS

Ókeypis gagnasímkort
GPRS
Wi-Fi

Ókeypis gagnasímkort
GPRS
Wi-Fi

Kvittanir

Rafrænar kvittanir með textaskilaboðum, tölvupósti

Pappírskvittanir, thermal prentari sem stenst mikið álag
Rafrænar kvittanir með textaskilaboðum, tölvupósti

Rafrænar kvittanir með textaskilaboðum, tölvupósti

Pappírskvittanir, thermal prentari sem stenst mikið álag
Rafrænar kvittanir með textaskilaboðum, tölvupósti

Pappírskvittanir, thermal prentari sem stenst mikið álag
Rafrænar kvittanir með textaskilaboðum, tölvupósti

Pappírskvittanir, thermal prentari sem stenst mikið álag
Rafrænar kvittanir með textaskilaboðum, tölvupósti

Aukaeiginleikar

Greiðslubeiðni
Fyrirframheimild
Endurgreiðsla
Síðasta ógilda færsla
Að gefa þjórfé
Áfylling

Greiðslubeiðni
Fyrirframheimild
Endurgreiðsla
Síðasta ógilda færsla
Að gefa þjórfé
Áfylling

Greiðslubeiðni
Fyrirframheimild
Endurgreiðsla
Síðasta ógilda færsla
Að gefa þjórfé
Áfylling

Greiðslubeiðni
Fyrirframheimild
Endurgreiðsla
Síðasta ógilda færsla
Að gefa þjórfé
Áfylling

Greiðslubeiðni
Fyrirframheimild
Endurgreiðsla
Síðasta ógilda færsla
Að gefa þjórfé
Áfylling

Greiðslubeiðni
Fyrirframheimild
Endurgreiðsla
Síðasta ógilda færsla
Að gefa þjórfé
Áfylling

Spurningum þínum svarað

Þarf ég að tengja snjallsíma við tækið?

Ólíkt öðrum lausnum á markaðnum þar sem þarf að tengja posana við snjallsíma svo þeir virki, þá eru myPOS greiðsluvélarnar sjálfstæðar og þurfa hvorki fastbúnað né tengigetu.

Hversu fljótlega koma peningarnir inn eftir að greitt er með posa?

Það tekur aðeins nokkrar sekúndur að vinna úr greiðslunum og fjármagnið er samstundis gert upp á reikningnum þínum.

Hvernig kortum get ég tekið við?

Með myPOS reikningi og posa geturðu tekið við greiðslum með debet- og kreditkortum og fyrirframgreiddum kortum frá sumum af vinsælustu kortaútgefendum heims.

Algjörlega! Þú getur tekið við öllum greiðslugerðum, eins og snertilausum, kortum með segulrönd og Chip&PIN.

Þú þarft ekki að vera með bankareikning til að nota myPOS. Allar greiðslur eru samstundis gerðar upp á þínum eigin, fjölgjaldmiðla myPOS viðskiptareikningi. Þegar peningarnir eru komnir þangað geturðu millifært upphæðina á hvaða bankareikning sem þér hentar eða notað viðskiptakortið þitt til að sjá um útgjöld fyrirtækisins, taka út reiðufé, taka við greiðslum í allt að 14 gjaldmiðlum og almennt notað kortið þitt hvar sem er í heiminum.

Já, fyrir utan gagnatengigetuna sem er foruppsett í gagnasímkortinu geturðu einnig tengt tækið þitt við Wi-Fi net. Það er stuðningur fyrir Wi-Fi á öllum myPOS posum.

myPOS er eina greiðslulausnin sem býður upp á ÓKEYPIS gagnatengingu. Gagnakortin okkar eru sérstaklega hönnuð fyrir myPOS tæki og tryggir símtengingu allan sólarhringinn, allan ársins hring, um alla Evrópu, Martiník, Gvadelúp-eyjum og Reunion. Þau eru sett í hvern myPOS posa, sem tryggir að þegar þú færð posann í hendurnar getur þú strax tekið við greiðslum, án aukakostnaðar fyrir nettengingu.

Þú þarft að opna myPOS reikning til að geta notað posann þinn og fengið tafarlausan aðgang að fjármagninu þínu á reikningnum með ÓKEYPIS IBAN-númeri og með viðskiptakortinu þínu.

Skref 1. Opnaðu reikning og sæktu appið
Skref 2. Auðkenning á netinu með appinu
Skref 3. Staðfesting á söluaðila
Skref 4. Posinn og viðskiptakortið tengd við reikninginn
Skref 5. Þá er allt klárt!

Þú getur notað myPOS tækið þitt til að taka við greiðslum hvar sem er innan EES.

Pakkar

myPOS pakkarnir innihalda færanlegan myPOS posa ásamt fylgihlutum svo viðskiptin verði hnökralaus.

Læra meira
Pakkar

Fylgihlutir

Verndaðu tækið þitt, fáðu þægilega hleðslustöð sem þú setur á borðið, og fleira.

Læra meira
Fylgihlutir

Kauptu rétta posann fyrir fyrirtækið þitt, strax í dag!

2-3