Ríkulegt úrval af greiðsluvalkostum fyrir hótel og gistiheimili

Greiðslufullkomnun í gestrisniiðnaðinum

  • Fyrirfram heimild

  • Greiðslubeiðni

  • Greiðslur í posa

  • MO/TO Virtual Terminal

Skráðu þig Veldu greiðslulausn

Framúrskarandi greiðslulausnir, framúrskarandi upplifanir gesta

Við skiljum hversu mikilvægt það er fyrir þig sem hótelhaldari að upplifun viðskiptavina þinna sé sem best. Þú þarft ekki bara að koma vel fyrir heldur einnig að hlíta ströngum iðnaðarkröfum og tryggja um leið að fyrirtækið gangi vel fjárhagslega.

Með greiðslulausnum myPOS, bæði efnislegum og á netinu, getur þú verið viss um greiðslur þínar. Allt viðtekið fé er aðgengilegt tafarlaust á ókeypis myPOS reikningnum þínum! En það er ekki allt. Þú nýtur líka innbyggðra þæginda á nýstárlegum greiðsluvettvangi okkar!

Hotel terminal with card

myPOS - tilvalinn greiðslufélagi í gestrisniiðnaðinum

Veldu myPOS sem greiðslufélaga í gestristniiðnaðinum! Greiðslulausnir okkar er sérsniðnar fyrir hvers kyns fyrirtæki í gestrisniiðnaðinum. Hvort sem þú velur efnislegar greiðsluvélar með þjóðfjár- og fjölnotendastillingum, eða alhliða netgreiðslulausnir til að taka við fjargreiðslum, þá sér myPOS um allar þínar greiðsluþarfir. Einnig eru í boði margar aðrar virðisaukandi þjónustur, eins og Private Label GiftCards kortin, sem bjóða þér yfirgripsmiklar lausnir í vöruvitund.

Fyrirfram heimild

Forheimildir eru nauðsynlegur eiginleiki fyrir gistiheimili, hótel, mótel, tjaldsvæði og annars konar gistiiðnað. Þær gera þér kleift að læsa fé á kreditkorti til að geta unnið úr framtíðarbókunum. Gestir þínir geta greitt þegar þeir mæta. Að öðrum kosti, ef þeir láta aldrei sjá sig, getur þú dregið upphæð forheimildarinnar frá til að dekka kostnaðinn og minnka þannig áhættuna.

Greiðslubeiðni

Annars konar greiðsluvalkostur sem gerir viðskiptavinum kleift að fara á örugga greiðslusíðu þar sem þeir geta slegið inn kortaupplýsingar og gengið frá greiðslunni. Það er mun minni hætta á endurkröfum, sem gerir þetta að aðlaðandi og hagkvæmum valkosti. Þegar greiðslubeiðnin hefur verið búin til skaltu senda gestum þínum hana með tölvupósti, textaskilaboðum eða í gegnum spjallforrit!

Greiðslur í posa

Klassísku posavélarnar eru önnur myPOS greiðslulausn fyrir reiðufjárlausar greiðslur í eigin persónu. Þú getur valið úr fjölbreyttu úrvali af klassískum og Smart tækjum. Njóttu uppgjörs samstundis, beint inn á ókeypis myPOS reikninginn þinn með ókeypis IBAN númeri, á hverri greiðslu!

MO/TO Virtual Terminal

myPOS MO/TO Virtual Terminal gerir þér kleift að taka við fjargreiðslum í gegnum síma eða tölvupóst þegar gestir þínir eru langt í burtu. Þetta fjarposakerfi er aðgengilegt á reikningnum þínum og í gegnum greiðsluvélina þína og gerir þér kleift að þjóna stærri og alþjóðlegri hópi viðskiptavina.

Minnkaðu kostnað og sparaðu fé vegna gjalda og náðu til fleiri viðskiptavina með greiðslubeiðni

2-3