Við kynnum myPOS Slim, sem sameinar greiðslukortavél og strikamerkjaskanna í eitt tæki! myPOS Slim keyrir á Android 8.1 stýrikerfinu með 5,5 tommu háskerpusnertiskjá í lit og er eftirtektarverð greiðslulausn.
Þessi vél er ofurlétt, aðeins 240 grömm, og með öflugum örgjörva svo þú getur tekið við greiðslum á örskotsstundu. Rafhlaða myPOS Slim er sterk og endingargóð, sem tryggir áreiðanlega þjónustu.
Tækið tekur einnig við kortum með örgjörva eða segulrönd og við snertilausum greiðslum!
Viltu heyra meira? Með myPOS Slim fylgja Android viðskiptaöpp og tvískipt myndavél, og þú getur boðið viðskiptavinum þínum upp á kvittanir með tölvupósti eða textaskilaboðum, sem minnkar þörfina fyrir rekstrarvörur og fækkar þannig kolefnasporum þínum.