Hví að velja posa frá myPOS fyrir fyrirtækið þitt?
Öll lítil og meðalstór fyrirtæki þurfa nú á dögum að geta tekið við greiðslum með debet- og kreditkortum, hvort sem það er við búðarkassann eða á ferðinni. Þessar greiðslur ættu að vera fljótlegar, auðveldar og öruggar! Posarnir okkar tryggja það, og svo miklu meira! Þeir eru þráðlausir og taka við bæði snerilausum kortum, kortum með segulrönd og Chip&PIN. Þetta þýðir að þú þarft aldrei að missa af greiðslu með korti!
myPOS kortagreiðsluvélarnar eru sjálfstæðar og því þarf ekki að tengja þær við önnur tæki! Þær eru á viðráðanlegu verði og sniðnar að þörfum þínum og viðskiptavina þinna.